1.1.0001 05.05.02

Vikurnám á Mýrdalssandi, Mýrdalshrepp

Kötluvikur ehf. fyrirhugar rekstur námusvæðis við Hafursey á Mýrdalssandi. Vikurinn sem áætlað er að nema þaðan verður notaður sem hráefni í verksmiðju til þenslu og flokkunar vikurs sem reisa á í Vík í Mýrdal. Með fyrirhuguðum framkvæmdum er markmið framkvæmdaraðila að nýta áður ónýtta náttúruauðlind, sem Kötluvikurinn er, til iðnaðarframleiðslu. Markmið framkvæmda er einnig að efla atvinnulíf í héraðinu með því að skapa á fjórða tug nýrra starfa.

 

Til að geta skoðað skýrslu og myndir þarf Acrobat Reader, ókeypis tilfang, sem hægt er að nálgast með því að smella hér.

 

SKÝRSLAN (1,90 MB)

 

VIÐAUKAR

Viðauki1 Lýsing á fyrirhugaðri verksmiðju til þensluþurrkunar og flokkunar á Kötluvikri
Viðauki2

Mýrdalsjökull - Mýrdalssandur
Almenn jarðfræði. Yfirlit yfir jarðfræði Mýrdalsjökuls og nágrenni

Viðauki3 Gróðurúttekt á vikuröldu austan við Hafursey
Viðauki4 Mat á samfélagslegum og efnahagslegum áhrifum vegna Kötluvikurs