1.1.0001 19.03.02

Stækkun Norðuráls á Grundartanga

Norðurál hyggst stækka álver sitt á Grundartanga. Áætlað er að ársframleiðsla álversins að stækkun lokinni verði allt að 300.000 tonn (t). Tímasetning stækkunar og hugsanleg áfangaskipting mun ráðast af niðurstöðum mats á umhverfisáhrifum og starfsleyfi ásamt samningum um raforku, hráefni, við stjórnvöld, og um fjármögnun verkefnisins.

 

Samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum skal leggja fram tillögu að matsáætlun til Skipulagsstofnunar eins snemma á undirbúningsstigi framkvæmdar og

kostur er. Fyrirhuguð framkvæmd er matsskyld skv. lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum frá 13. maí 2000, 6. gr. og lið 13.a í 2. viðauka laganna. Framkvæmdaraðili hefur metið það svo eftir samráð við Skipulagsstofnun að um matsskylda framkvæmd sé að ræða.

 

Til að geta skoðað skýrslu og myndir þarf Acrobat Reader, ókeypis tilfang, sem hægt er að nálgast með því að smella hér.

 

 

SKÝRSLAN (7.73 MB)

 

Viðauki A - Skýrslur og álit sérfræðinga

Viðauki a1 Dreifingarspá fyrir stækkun álvers Norðuráls hf. á Grundartanga
Viðauki a2 Dreifing mengunarefna í Hvalfirði frá fyrirhuguðum vothreinsibúnað
Viðauki a3 Mat á samfélagslegum og efnahagslegum áhrifum vegna stækkunar Norðuráls
Viðauki a4 Þjóðhagsleg áhrif stækkunar Norðuráls
Viðauki a5 Margfeldisáhrif framkvæmda vegna stækkunar Norðuráls
Viðauki a6 Könnun á ólífrænum snefilefnum og arómatískum fjölhringjum (PAH) í kræklingi við Grundartanga
Viðauki a7 Sjávarnytjar í Hvalfirði
Viðauki a8 Hljóðtækniskýrsla
Viðauki a9 Mat á sjónrænum áhrifum stækkunar Norðuráls hf í 300.000 tonna ársframleiðslu.
Viðauki a10 Fornleifakönnun í landi Klafastaða og Kataness
Viðauki a11 Norðurál - sjókæling. Athugun á áhrifum útstreymis volgs sjávar frá varmaskiptum
Viðauki a12 Landbúnaður í næsta nágrenni við iðnaðarsvæðið á Grundartanga.

 

Viðauki B - Ýmislegt

Viðauki b1 Drög að endurskoðuðu starfsleyfi fyrir álver Norðuráls hf. á Grundartanga
Viðauki b2 Bréf frá Umhverfisráðuneyti
Viðauki b3 Bréf frá Hollustuvernd ríkisins
Viðauki b4 Efni athugasemda sem bárust á athugasemdartíma við drögum um matsskýrslu og hvernig tekið var á þeim í matsskýrslu