1.1.0001 17.11.01

Reykjanesbraut - Breikkun á milli Hafnarfjarðar og Njarðvíkur

Kynningin stendur í 6 vikur, 28. nóvember til 9. janúar, og það er jafnframt sá frestur
sem fólki gefst kostur á að skila skriflegum athugasemdum til Skipulagsstofnunar.

Til að geta skoðað skýrslu og viðauka þarf Acrobat Reader, ókeypis tilfang, sem hægt er að nálgast með því að smella hér.


SKÝRSLAN

VIÐAUKAR

Viðauki A- KORT OG MYNDIR - Sjá lista
Mynd 1Yfirlitsmynd yfir Reykjanesbraut innan Vatnsleysustrandarhrepps og Reykjanesbæjar.
Breikkun og mislæg vegamót. Námur með rekstrarleyfi í næsta nágrenni (Rauðamelur, Stapafell og Súlur).
Mynd 2Yfirlitsmynd, Loftmynd, afstöðumynd, 1:30.000. Vatnsleysustrandar-hreppur að Strandarheiði.
Mynd 3Yfirlitsmynd, Loftmynd, afstöðumynd, 1:30.000. Frá Strandarheiði að Seylubraut í Reykjanesbæ.
Mynd 4Yfirlitsmynd af mislægum vegamótum við Hvassahraun. Loftmynd, afstöðumynd, 1:5.000.
Mynd 5Yfirlitsmynd af mislægum vegamótum við Vatnsleysustrandarveg / Keilisveg, möguleiki A. Loftmynd, afstöðumynd, 1:5.000.
Mynd 6Yfirlitsmynd af mislægum vegamótum við Vatnsleysustrandarveg / Keilisveg, möguleiki B. Loftmynd, afstöðumynd, 1:5.000.
Mynd 7Yfirlitsmynd af mislægum vegamótum við Vogaveg. Loftmynd, afstöðumynd, 1:5.000.
Mynd 8Yfirlitsmynd af mislægum vegamótum við Grindavíkurveg. Loftmynd, afstöðumynd, 1:5.000.
Mynd 9Yfirlitsmynd af mislægum vegamótum við Seylubraut / Hafnir. Loftmynd, afstöðumynd, 1:5.000.
Mynd 10Yfirlitsmynd af kostum 1, 2 og 3 yfir Afstapahraun. Loftmynd, afstöðumynd 1:10.000.
Mynd 11Yfirlitsmynd af kostum 1, 2 og 3 yfir Afstapahraun eystri hluti. Loftmynd, afstöðumynd 1:5.000.
Mynd 12Yfirlitsmynd af kostum 1, 2 og 3 yfir Afstapahraun vestari hluti. Loftmynd, afstöðumynd 1:5.000.
Mynd 13Kennisnið, þversnið af breikkaðri Reykjanesbraut.
Mynd 14Gróðurkort, gróðurfar við Reykjanesbraut. Náttúrustofa Austurlands.
Mynd 15Fornleifar við Hvassahraun.
Mynd 16Fornleifar sem fara undir framkvæmdir við Kúagerði.
Mynd 17Fornleifar sem fara undir framkvæmdir fyrir kost 3 austan Kúagerðis.
Mynd 18Fornleifar sem fara undir framkvæmdir við Vogaveg, Þórusel.
Mynd 19a
og
Mynd 19b
Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Fyrir breikkun Reykjanesbrautar.
Séð úr lofti, horft í austur yfir núverandi Reykjanesbraut og hraunkant í Afstapahrauni skammt frá Kúagerði.
Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Eftir breikkun Reykjanesbrautar.
Séð úr lofti, horft í austur yfir breikkun og skeringar í Afstapahrauni skammt frá Kúagerði.
Mynd 20a
og
Mynd 20b
Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Fyrir breikkun Reykjanesbrautar.
Séð frá akbraut, horft í austur að hraunkanti í Afstapahrauni skammt frá Kúagerði.
Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Eftir breikkun Reykjanesbrautar.
Séð frá akbraut, horft í austur að hraunkanti í Afstapahrauni. Í forgrunni er núverandi akbraut og miðdeilir, nýja akbrautin fjær, þá skeringar í hraunkantinum.
Mynd 21Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Hugsanlegt útlit mislægra vegamóta við Vatnsleysustrandarveg / Keilisveg (hálfur smári). Séð úr lofti í norð-austur, í átt að Hafnarfirði.
Mynd 22Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Hugsanlegt útlit mislægra vegamóta við Vatnsleysustrandarveg / Keilisveg (hálfur smári). Sjónarhorn frá vegi, séð í norðaustur í átt að Hafnarfirði.
Mynd 23Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Hugsanlegt útlit mislægra vegamóta við Vatnsleysustrandarveg / Keilisveg (hálfur smári). Sjónarhorn frá vegi, séð í suðvestur í átt að Strandarheiði.
Mynd 24Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Hugsanlegt útlit mislægra vegamóta við Vogaveg (tígulvegamót). Séð úr lofti, horft til norðurs.
Mynd 25Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Hugsanlegt útlit mislægra vegamóta við Vogaveg (tígulvegamót). Sjónarhorn frá vegi, horft í norður í átt til Hafnarfjarðar.
Mynd 26Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Hugsanlegt útlit mislægra vegamóta við Vogaveg (tígulvegamót). Séð úr lofti, horft til norðvesturs.
Mynd 27Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Hugsanlegt útlit vegamóta við Grinsavíkurveg (tígulvegamót). Séð úr lofti, horft í austur.
Mynd 28Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Hugsanlegt útlit mislægra vegamóta við Grindavík (trompet vegamót). Séð úr lofti í norðaustur í átt að Vogum.
Mynd 29Sjónræn áhrif, tölvugerð mynd. Hugsanlegt útlit mislægra vegamóta við Grindavík (trompet vegamót). Sjónarhorn frá vegi í átt að Hafnarfirði.
Mynd 30Aðalskipulag Vatnsleysustrandarhrepps 1994-2014. Hluti af skipulagsuppdrætti í breyttum hlutföllum.
Mynd 31Vogar á Vatnsleysuströnd - Breyting á staðfestu aðalskipulagi 2014. Hluti af skipulagsuppdrætti í breyttum hlutföllum.
Mynd 32Aðalskipulag Reykjanesbæjar 1995-2015. Hluti af skipulagsuppdrætti í breyttum hlutföllum.
Mynd 33Svæðisskipulag Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar, Gerðahrepps og Keflavíkurflugvallar 1995-2015. Hluti af skipulagsuppdrætti í breyttum hlutföllum.

Viðauki B

- SKÝRSLUR OG ÁLIT - Sjá lista
Viðauki B1Guðrún Á. Jónsdóttir, Inga Dagmar Karlsdóttir, Kristín Ágústsdóttir. Gróðurfar við Reykjanesbraut. Náttúrustofa Austurlands, janúar 2001.
Viðauki B2Guðrún Á. Jónsdóttir, bréf dagsett 20.febrúar 2001. Varðandi gróðurfar á veglínu yfir Afstapahraun.
Viðauki B3Hilmar Malmquist, eftirlitsráðgjafi Náttúruverndar Ríkisins.
Viðauki B4Hönnun hf. Hávaðareikningar. Maí 2001
Viðauki B5Jóhann Óli Hilmarsson. Fuglalíf við Reykjanesbraut. Mars 2001
Viðauki B6J.G. Ráðgjöf. Jarðir í Vatnsleysustrandarhreppi. Unnið fyrir Hönnun hf, janúar 2001.
Mynd B6Vatnsleysustrandarhreppur
Viðauki B7Snorri Páll Kjaran, Verkfræðistofan Vatnaskil. Hugsanleg áhrif Reykjanesbrautar á grunnvatn á Lágasvæði. Unnið fyrir verkfræðistofuna Hönnun hf, október 2000.
Viðauki B8Snorri Páll Kjaran, Verkfræðistofan Vatnaskil. Mat á loftmengun vegna útblásturs bifreiða vegna breikkunar Reykjanesbrautar. Unnið fyrir verkfræðistofuna Hönnun hf, október 2000.
Viðauki B9Veiðimálastofnun, Sigurður Guðjónsson. Tvöföldun Reykjanesbrautar. Álit Veiðimálastofnunar, áhrif tvöföldunar Reykjanesbrautar á tjarnir við Kúagerði. Bréf dagsett 8.12 2001.
Viðauki B10Veiðimálastofnun, Sigurður Guðjónsson. Tvöföldun Reykjanesbrautar. Álit Veiðimálastofnunar, áhrif tvöföldunar Reykjanesbrautar á tjarnir við Fögruvík. Bréf dagsett 4.1 2001.
Viðauki B11Hönnun hf. Landslag og landslagsheildir. Apríl 2001.

Viðauki C

- ÝMISLEGT - Sjá lista
Viðauki C1Fundargerð - Kynningarfundur Vegagerðarinnar með fulltrúum Reykjanesbæjar um tvöföldun Reykjanesbrautar, haldinn þann 30.05.2001.
Viðauki C2Fundargerð - Breikkun Reykjanesbrautar, fundur [Vegagerðarinnar] með fulltrúum Vatnsleysustrandarhrepps, haldinn þann 02.07.2001
Viðauki C3Fundargerð - Fundur um breikkun Reykjanesbrautar með landeigendum í Vatnsleysustrandarhreppi. Haldinn í Íþróttamiðstöðinni í Vogum, Vatnsleysuströnd þann 29.08.2001.
Viðauki C4Bréf - Tvöföldun Reykjanesbrautar í landi Minni- og Stóru-Vatnsleysu. Bréf frá landeigendum, dagsett 29.09.2001.