1.1.0001 03.04.01

Landfylling í Arnarnesvogi, Garðabæ

 

Með þessari matsskýrslu er lögð fram tillaga framkvæmdaraðila um gerð landfyllingar í Arnarnesvogi. Framkvæmdin felur einnig í sér niðurrif iðnaðarhúsnæðis, gatna- og lóðagerð og uppbyggingu íbúðahverfis.

 

Markmið matsskýrslu er fyrst og fremst að greina frá hugsanlegum áhrifum landgerðar í sjó á lífríki vogsins. Eins verður greint frá því, á þann hátt sem mögulegt er

 

á þessu stigi, hver áhrif fyrirhugaðrar íbúðabyggðar á landfyllingunni komi til með að vera á samfélag Garðabæjar.

 

Björgun ehf. og Bygg ehf. eru framkvæmdaraðilar verksins en Hönnun hf. sá um gerð skýrslu um mat á umhverfisáhrifum.

 

Mat á umhverfisáhrifum

Til að geta skoðað skýrsluna þarf Acrobat Reader, ókeypis tilfang, sem hægt er að nálgast með því að smella hér.

 

Viðaukar
Viðauki 1 - Viljayfirlýsing um samstarf milli Garðabæjar og framkvæmdaraðila
Viðauki 2 - Námuleyfi Björgunar ehf.
Viðauki 3 - Jarðmyndanir í norðanverðu Hraunsholti og landfylling norður af Garðabæjarhöfn
Viðauki 4 - Fuglalíf í Arnarnesvogi
Viðauki 5 - Botndýralíf í Arnarnesvogi
Viðauki 6 - Frumefni í sjávarseti - Efnagreining á sjávarseti úr Arnarnesvogi
Viðauki 7 - Landfylling í Arnarnesvogi
Viðauki 8 - Athugun á hávaða í Grundahverfi frá Vífilsstaðavegi

Myndir

Fyrirhugað bryggjuhverfi í Arnarnesvogi séð frá Ránargrund
Fyrirhugað bryggjuhverfi í Arnarnesvogi séð frá Ægisgrund