Jarðhitarannsóknir


 

Iceland Geothermal EnergyMannvit kappkostar að vera leiðandi fyrirtæki í grunnrannsóknum á jarðhitakerfum og nýtingu þeirra.

Sérfræðingar okkar búa yfir áratuga reynslu á sviði jarðhitarannsókna, hvort sem um er ræða jarðhitaleit, alhliða rannsóknir á jarðhitasvæðum eða eftirlit með rekstri þeirra.

Mannvit veitir alhliða ráðgjöf og þjónustu við undirbúning, framkvæmd og eftirlit við boranir.

Fyrirtækið sinnir tæknilegum og hagrænum athugunum á nýjum nýtingarkostum jarðhita.

Mannvit hefur unnið að mörgum verkefnum innanlands og á tilteknum svæðum í Evrópu, Asíu og Mið-Ameríku.

Nánari upplýsingar:


 

 Árni Magnússon-9518_sv_min

Árni Magnússon

Framkvæmdastjóri orku

Netfang: arnim@mannvit.is