Staff mynd

Gæðastjórnun

ISO 9001:2008

Mannvit hefur verið með vottað gæðastjórnunarkerfi samkvæmt kröfum ISO 9001:2008 síðan í apríl 2009. Vottunin nær til allrar starfsemi fyrirtækisins á Íslandi auk starfsstöðvarinnar í Ungverjalandi.

ISO 9001:2008
Staff mynd

Umhverfisstjórnun

ISO 14001:2004

Í september 2011 fékk Mannvit vottun samkvæmt kröfum Umhverfisstjórnunarstaðalsins ISO 14001:2004. Vottunin nær til allrar starfsemi fyrirtækisins á Íslandi.

ISO 14001:2004
Staff mynd

Öryggisstjórnun

OHSAS 18001:2007

Í mars 2012 fékk Mannvit vottun samkvæmt kröfum Vinnuverndar- og öryggisstjórnunarstaðlinum OHSAS 18001:2007. Vottunin nær til allrar starfsemi fyrirtækisins á Íslandi .

OHSAS 18001:2007

Stjórnunarkerfi Mannvits

Mannvit starfrækir samþætt stjórnunarkerfi sem byggir á stöðugum umbótum.  Það nær yfir starfsemi fyrirtækisins á sviðum Iðnaðar, Orku og Mannvirkja, ásamt tilheyrandi fagsviðum og stoðþjónustu. Vottunaraðili Mannvits er BSI, sem framkvæmir úttektir á stjórnunarkerfinu tvisvar á ári.