Mannvit veitir margvíslega tæknilega þjónustu á sviði orku, iðnaðar og mannvirkja. Við erum sérhæfð í þjónustu á sviði verkfræði, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni og byggingarefnarannsókna og sjáum um verkefnastjórnun og heildarumsjón verkefna. Traust og fagleg ráðgjöf Mannvits byggir á hálfrar aldar þekkingu og reynslu.
Verkefni
Fjölbreytt verkreynsla og þekking skilar viðskiptavinum okkar traustri og faglegri ráðgjöf á sviði orku, iðnaðar og mannvirkjagerðar samkvæmt ströngustu gæðakröfum.