Framsækin verkfræðistofa og tækniþjónusta

Mannvit verkfræðistofa veitir tæknilega ráðgjöf í orku, iðnaði og mannvirkjagerð. Við sérhæfum okkur í verkfræði, jarðvísindum, umhverfismálum, upplýsingatækni og byggingarefnarannsóknum auk verkefnastjórnunar og heildarumsjón verkefna.

Ráðgjöf Mannvits byggir á meira en hálfrar aldar reynslu og þekkingu. Við vitum að þær ákvarðanir sem við tökum í dag, munu hafa áhrif á hag og velferð fólks og umhverfis á morgun. Þess vegna leggjum við ríka áherslu á sjálfbærni í öllu okkar starfi.

Verkefni um víða veröld

Kynntu þér fjölbreytt verkefni Mannvits um allan heim

Skoða kort