ábyrg ferðaþjónusta sjálfbærni ferðaklasinn.JPG
Frétt - 10.09.2019

Ábyrg ferðaþjónusta - Loftum út um loftslagsmálin

Þann 11.september frá kl 10-12 fer fram ráðstefna þar sem sjónum er beint að loftlagsmálum á vettvangi Ábyrgrar ferðaþjónustu. Viðburðurinn fer fram á Grand Hótel Reykjavík, einu glæsilegasta ráðstefnu hóteli landsins.  Dagskrá fundarins:

 • Ávarp frá Halldóri Þorgeirssyni, formanni loftslagsráðs

 

 • Ábyrg ferðaþjónusta – Hvert skal haldið? 

Ketill Berg Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Festu 

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Ferðaklasans

 

 • Tækifæri ábyrgrar ferðaþjónustu – Rýnt í verkfærakistuna
  Sandra Rán Ásgrímsdóttir, sjálfbærniverkfræðingur hjá Mannvit

 

 • Reynslusögur fyrirtækja
  Elín Sigurðardóttir, sölustjóri hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum
  Helena W Óladóttir, gæða- og umhverfisstjóri hjá Farfuglum

 

 • Ávarp frá ferðamálaráðherra og pallborð með þátttöku Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamálaráðherra og framsögumanna

 

Stjórnandi pallborðs: Harpa Júlíusdóttir, verkefnastjóri hjá Festu.

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF mun sjá um fundarstjórn og samantekt í lok fundar

Skráning á viðburðinn fer fram hér: https://forms.gle/HfWjnVypQmd1N4nc9