Forsíða ársskýrslu Mannvits 2017 - Mannvit.is
Frétt - 31.05.2018

Ársskýrsla Mannvits 2017

Ársskýrsla Mannvits 2017 er komin út á vef.  Þar er fjallað um rekstur félagsins, mannauð og áskoranir ásamt því að stiklað er á stóru í viðburðum ársins. Á árinu dró úr iðnaðar- og orkuverkefnum, en hefðbundnari byggingarverkefni hafa komið á móti. Mannvit hefur því nýtt sveigjanleika sinn til þess að bregðast við breyttum aðstæðum.

Smellið hér til að skoða Ársskýrslu Mannvits 2017.