Steinsteypudagurinn 2016 - Mannvit.is
Grein - 05.04.2016

Alkalívirkni í steinsteypu

Á Steinsteypudeginum 19 febrúar 2016 hélt Guðbjartur J. Einarsson, byggingarverkfræðingur hjá Mannviti, erindi um alkalívirkni í steypu. Þar birti Guðbjartur niðurstöður rannsókna á þessu sviði sem fram hafa komið á Íslandi og hjá rannsóknarstofu Mannvits. 

Erindið er að finna hér: "Alkalí: Aldrei að gleyma"