Ársskýrsla Mannvits 2015 - Mannvit.is
Frétt - 16.05.2016

Ársskýrsla Mannvits 2015

Ársskýrsla Mannvits 2015 er komin út á vef. Líkt og undafarin þrjú ár er ársskýrslan eingöngu gefin út á netinu. Áherslurnar á árinu 2015 hafa m.a. verið á nýsköpun, sprota og þróunarstarfssemi. 
Þrátt fyrir að almenn fjárfesting á Íslandi sé lág í sögulegu samhengi þá hefur rekstur félagsins gengið vel og ef horft er fram í tímann þá eru góðar líkur á enn betri afkomu. Á heildina litið gekk rekstur Mannvits vel á árinu 2015 þar sem tekjur jukust um 2% og rekstrarhagnaður meira en tvöfaldaðist.

Smellið hér til að sjá Ársskýrslu Mannvits 2015.