Ársskýrsla 2011 - Mannvit.is
Frétt - 22.03.2013

Ársskýrsla Mannvits vinnur til verðlauna FÍT 2013

Ársskýrsla Mannvits frá 2011 hlaut á dögunum silfurverðlaun FÍT 2013 í flokknum markpóstur og kynningarefni sem auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hannaði í samstarfi við innra þjónustusvið Mannvits. 

Árlega veitir Félag íslenskra teiknara „FÍT“ fagfélag grafískra hönnuða og myndskreyta, verðlaun fyrir það sem skarar þykir fram úr í íslensku markaðsstarfi í grafískri hönnun. Verðlaunaafhendingin fór að þessu sinni fram í Bíó Paradís þann 8. mars s.l.

Skýrsluna má sjá hér: Ársskýrsla Mannvits 2011