Bætir aska úr Eyjafjallajökli eiginleika steinsteypu - Mannvit.is
Grein - 02.06.2010

Bætir aska úr Eyjafjallajökli eiginleika steinsteypu

Efnasamsetning gosöskunnar úr Eyjafjallajökli er svipuð og ösku sem fellur til við kolabrennslu, en hún er víða notuð til að bæta eiginleika steinsteypu. Starfsfólk Rannsóknarstofu Verkfræðistofu MANNVITS sáu því tækifæri til að kanna hvort askan úr eldgosinu gæti nýst sem bætiefni í steinsteypu eins og áðurnefnd kolaaska (flyash á ensku), en hún er nýtt að takmörkuðu leyti hér á landi, m.a. vegna hás flutningskostnaðar. Niðurstöðurnar má lesa hér.