Nesjavellir Geothermal Plant
Frétt - 10.05.2023

Erindi - Possibilities of E-Fuels in the World of Innovation

Mannvit býður til fræðsluerindis um nýsköpun og þróun rafeldsneytis í tilefni af Iceland Innovation Week.  Anna-Lena Jeppsson frá Copenhagen Infrastructure Partners og Þórður Guðjónsson, forstjóri Skeljungs flytja erindið:

From Gasoline to Gigawatts:
The Possibilities of E-Fuels in the World of Innovation 

 

Léttar veitingar og drykkir að loknum erindum og umræðum.

Mannvit er leiðandi ráðgjafi á sviði endurnýjanlegrar orku og umhverfismála og einn bakhjarla Iceland Innovation Week.

____

Dagsetning og tími: Miðvikudagur 24. maí kl. 15:30.

Staðsetning: Sykursalur, Gróska, Bjargargata 1, 102 Rvk. Google maps staðsetning

Gengið í sal á hlið Grósku eða í gegnum Veru Mathöll.
Næg bílastæði í bílakjallara og malarplani.

____

Erindi

Anna-Lena Jeppsson, Head of Biomass Asset Management frá CIP

Þórður Guðjónsson, CEO Skeljungur

From Gasoline to Gigawatts:
The Possibilities of E-Fuels in the World of Innovation.

E-fuels are the new sustainable alternative to fossil fuels, bringing increased energy security and utilizing existing infrastructure. The emergence of e-fuels as a new industry offers tremendous potential for innovation, from new technology development to utilization of production by-products.

In East-Iceland, the potential for innovation in e-fuel production is particularly exciting. Join us for a valuable insight into the role of e-fuels in the transition towards a sustainable energy future.

During the lecture, the speakers will explore the potential for innovation in e-fuel production in East-Iceland, providing valuable insight into the role of e-fuels in the transition towards a sustainable energy future. The possibilities for innovation in e-fuels are undeniable, as they require the development and deployment of new technologies but also offer possibilities of synergy with other industries.

Furthermore, the utilization of e-fuels can support the deployment of other renewable energy sources, such as wind power, and create new opportunities for research and development.

 

Skráning
Öllum netföngum verður eytt að loknum viðburði

 |  Erindið verður ekki í streymi.

Um CIP

Copenhagen Infrastructure Partners P/S (CIP) er sjóðafyrirtæki sem sérhæfir sig í fjármögnun grænna orkuinnviða eins og vindorku á landi og hafi, sólarorku og framleiðslu orku úr lífmassa og úrgangi. Eins hefur fyrirtækið fjárfest í raforkudreifingu, orkugeymslu og öðrum orkuinnviðum. CIP rekur tíu sjóði, með um 19 milljarða evra í stýringu frá um 140 alþjóðlegum stofnanafjárfestum í Evrópu, Asíu, Ástralíu og Norður-Ameríku auk fjölþjóðlegra stofnana eins og Fjárfestingarbanka Evrópusambandsins, EIB. 

Um Skeljung

Hlutverk Skeljungs er að þjóna orkuþörf fyrirtækja á hagkvæman og öruggan máta í sátt við samfélagið og umhverfi sitt. Starfsemi Skeljungs er á sviði sölu og þjónustu við fyrirtæki tengt fjölorku. Fyrirtækið sér um dreifingu, innkaup og heildsölu á eldsneyti, smurolíum, hreinsi- og efnavörum og áburði. 

Um Mannvit

Mannvit er þátttakandi í undirbúningi fjölda verkefna á Íslandi á sviði rafeldsneytis og tók m.a. þátt í hönnun á vetnisstöð ON og afgreiðslustöðvum vetnis, hönnun Carbfix kolefnisförgunarverkefna og  hönnun metanólverksmiðju sem byggir á bindingu CO₂ frá jarðhitavirkjun. Sérfræðingar Mannvits hafa mikla þekkingu á framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis; lífdísil, lífetanóls, metans, metanóls og vetni ásamt fjölmörgum verkefnum á sviði endurnýjanlegrar orkuframleiðslu s.s. jarðhita, vatnsafli og vindorku.