Framadagar HR 2017 - Mannvit.is
Frétt - 02.02.2017

Framadagar 2017

Árlegir Framadagar eru haldnir 9 febrúar í Sólinni í Háskólanum í Reykjavik frá kl. 10-16. Fjölmörg fyrirtæki munu kynna sig fyrir áhugasömum nemendum. Mannvit er þeirra á meðal og við hvetjum því alla nemendur að koma við á bás Mannvits og ræða málin við okkar starfsfólk. Nú er um að gera að senda okkur umsókn um sumarstörf eða sækja um draumastarfið hjá okkur. Mannvit vinnur að verkefnum á öllum sviðum orku, iðnaðar og mannvirkja. Hjá okkur er frábært félagslíf og sterk liðsheild. Við leggjum mikinn metnað í skapa gott starfsumhverfi með jákvæðum starfsanda þar sem starfsfólk okkar er gert kleift að sameina starf og fjölskylduábyrgð.