Brynjólfur Fráveita Hlaðvarp
Frétt - 11.07.2022

Hvernig stöndum við okkur í fráveitu? - Hlaðvarp

Fráveitumál fá ekki mikla umfjöllun á Íslandi en eru gríðarlega mikilvægir innviðir í samfélagi okkar. Hvernig erum við að standa okkur í fráveitumálum? Hvað eru nágrannaríki okkar að gera? Hvernig stöndum við í dag og hvað eru fituhlunkar? 

Brynjólfur Björnsson, fagstjóri og sérfræðingur í veitum mætti í skemmtilegt spjall við Maríu Stefánsdóttur, umhverfisverkfræðing í hlaðvarpi Mannvits. Hlustaðu í spilaranum hér fyrir neðan eða á Spotify og í Apple Podcasts appinu.  

 

Hafðu samband við Brynjólf (Binna) í síma 422-3000 varðandi fráveitu og veitumálefni.

Dæmi um þjónustu á sviði veitna er að finna hér:

Veitur | Fráveitur og ofanvatnslausnir

Alla þætti hlaðvarpsins má finna hér.