Reykjavík University - Mannvit.is
Frétt - 11.11.2010

Háskólinn í Reykjavík

Nýbygging Háskólans í Reykjavík verður formlega tekin í notkun í dag 11.11.2010. Háskólinn hefur nú flutt alla sína starfsemi að Menntavegi 1 í Nauthólsvík.

Mannvit sá um hönnun burðaþols, brunavarna, lagna- og loftræstikerfis og hljóðvistar. Hönnunin var gerði í BIM hugbúnaði. Stærstu verkefnin þar sem BIM hönnun hefur verið gerð eru Háskólinn í Reykjavík, Harpa við Austurbakka og gagnaver í Reykjanesbæ.

Þessi verkefni eiga það sameiginlegt að vera stór og flókin verkefni sem kalla á ýmsar sérhæfðar lausnir sem auðveldara var að vinna með því að nota BIM við hönnunina.