Deilisamgöngur Og Snjallsamgöngur Hrönn K. Scheving Hallgrímsdóttir
Frétt - 07.09.2020

Snjallsamgöngur og deilisamgöngur á Íslandi

Deilisamgöngur eru sagðar ferðamáti framtíðarinnar og jafnvel er talað um að við munum ekki þurfa okkar eigin bíl í framtíðinni. Þýðir það að allir munu ferðast með strætó eða verða farveitur á borð við Uber og Lyft leyfðar hér á landi? Tekur hugtakið deilisamgöngur á fleiri samgöngumátum en almenningssamgöngum og einkabílnum?

Hrönn Karólína Hallgrímsdóttir samgönguverkfræðingur og sérfræðingur í deili- og snjallsamgöngum sat fyrir svörum hjá Björgheiði Albertsdóttur. Hrönn, útskýrir þessi hugtök fyrir okkur og hvað þau þýða fyrir framtíðarsamgöngur okkar á Íslandi í þætti númer sex í hlaðvarpi Mannvits: Sjálfbært samfélag. Hægt er að hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Þátturinn er einnig aðgengilegur á Spotify og í Apple Podcasts appinu.

Hafðu samband við Hrönn Hallgrímsdóttur, sérfræðing á samgöngusviði í 422-3000 varðandi snjallsamgöngur og samgönguskipulag.

Dæmi um þjónustu er að finna hér: