Mannvit mynd 4 - Mannvit.is
Frétt - 19.02.2014

Steinsteypudagurinn 2014

Steinsteypudagurinn 2014 fer fram 21.febrúar á Grand Hótel. Skráning hefst kl. 8:30 og dagskráin hefst kl 9:00 með ávarpi Kai Westphal, formanni félagsins. Ráðstefnulok eru klukkan 16:40.

Fjölmörg erindi verða flutt á ýmsum sviðum, þar á meðal eru erindi frá starfsfólki Mannvits. Eftirfarandi starfsmenn halda erindi:

  • Börge J. Wigum um Alkalívirkni steinsteypu kl.9:10
  • Sveinbjörn Sveinbjörnsson um Fjaðurstuðul steinsteypu kl.9:50.
  • Þorbjörg Hólmgeirsdóttir, fagstjóri rannsóknarstofu Mannvits veitir svo Steinsteypuverðlaunin 2013 kl. 16:20.

 

Skráning á steinsteypufelag@steinsteypufelag.is