Stækkun Búrfellsvirkjunar stöðvarhús - Mannvit.is
Frétt - 12.02.2019

Steinsteypudagurinn 2019

Steinsteypudagurinn fer fram þann 15. febrúar á Grand Hótel þar sem boðið verður upp á þétta dagskrá athyglisverðra erinda frá kl 9-16:30.  Á meðal erinda er Guðbjartur Jón Einarsson, Mannviti, með erindi um "Stækkun Búrfellsstöðvar II" þar sem sagt er frá áskorunum og nýjungum við byggingu nýjustu vatnsafsvirkjunar Íslands. 

Einnig heldur Gísli Guðmundsson, Mannviti erindi sem ber yfirskriftina "Steypa í sjávarfallaumhverfi á Íslandi".

Dagskrána í heild sinni má nálgast hér á vef Steinsteypfélagsins.