Frétt - 29.10.2015

Aukinn áhugi fjárfesta

Í októberútgáfu Sóknarfæri er viðtal við Tryggva Jónsson, framkvæmdastjóra mannvirkja, þar sem hann segir m.a. frá þróun Reykjavik Edition hótelverkefnisins. Þar tekur Mannvit virkari þátt en áður í verkefnaþróun.

Viðtalið á bls. 34-35 má nálgast hér í Sóknarfæri.