Jarðhitastyrkur í Rúmeníu - Mannvit.is
Frétt - 15.05.2014

Vorfundur Samorku

Vorfundur Samorku fór fram í Hofi á Akureyri dagana 14 til 15. maí 2014. Á ráðstefnunni er fjallað um málefni orku- og veitufyrirtækja.

 

Samhliða ráðstefnunni fór fram sýning þar sem ýmis fyrirtæki sýndu vöru sína og þjónustu. Fjölmörg erindi voru flutt tengd orku og veitumálum og meðal annars hélt Brynólfur Björnsson fagstjóri veitna hjá Mannviti erindi um fráveitumál.

Ásamt því var Mannvit með kynningarbás þar sem Guðmundur Haukur og Viðar Jónsson frá Akureyrarskrifstofunni og Sigurður Arnalds tóku vel á móti gestum.