
Rammasamningur við Isavia
Mannvit hefur skrifað undir rammasamning við Isavia um hö...
Mannvit veitir ráðgjöf við hönnun flugvalla, áætlanagerð vegna uppbyggingar og rekstrar og ráðgjöf við endurbætur og viðhald. Hjá fyrirtækinu starfa sérfræðingar á sviði flugvallahönnunar og fyrirtækið býður upp á alhliða þjónustu á nær öllum stigum hönnunar, áætlanagerðar og viðhalds. Verkreynslan nær allt frá stórum alþjóðlegum flugvöllum til smærri svæðisbundinna flugvalla.
Mannvit veitir alhliða þjónustu við rekstur flugvalla, þar má nefna ráðgjöf við flugvallarstarfsemi á jörðu niðri, heildaruppbyggingu á flugvallarsvæðum, greiningu á hindranaflötum og hljóðvist o.fl.
Þjónusta við flugvelli:
Hönnun:
Undirbúningur
Ráðgjöf
Meðal viðskiptavina okkar í flugvallarverkefnum eru Isavia, sveitarfélög, flugrekendur og þjónustuaðilar á jörðu niðri.
Vélaverkfræðingur M.Sc. Vélbúnaður og efnaferli
sighvatur@mannvit.is
+354 422 3130