
Þeistareykjavirkjun fær GSAP sjálfbærnimat
Landsvirkjun setur sjálfbærni á oddinn í Þeistareykjavirk...
Græn skuldabréf eru ný leið til þess að fjármagna að fullu eða hluta þau verkefni sem vissulega skila umhverfislegum ábata og stuðla að aukinni sjálfbærni. Mannvit aðstoðar fyrirtæki við að skoða hvort verkefni uppfylli skilgreiningu til fjármögnunar með grænum skuldabréfum og aðstoðar þau við að koma upp umgjörð í samræmi við alþjóðleg viðmið GBP (Green Bond Principles).
Mannvit leggur faglegt mat á verkefni með tilliti til sjálfbærni og áhættu, gera viðskiptavinum sínum grein fyrir áhrifum sínum á umhverfi og samfélag og bjóða lausnir sem auka sjálfbærni hins byggða umhverfis.
Dæmi um þjónustu sem að Mannvit veitir í tengslum við græna fjármögnun:
- UFS áhættugreining (e. ESG)
- Mikilvægisgreining
- Lífsferilsgreining
- Skilgreining á grænum ramma
- Skýrslugerð fyrir ófjárhagslegar upplýsingar
- Úttekt á grænum fjárfestingum
- Vottun bygginga
Græn skuldabréf eru leið til þess að fjármagna að fullu eða hluta þau verkefni sem vissulega skila umhverfislegum ábata og stuðla að aukinni sjálfbærni.
Umhverfisverkfræðingur M.Sc. Umhverfismál og sjálfbærni
mas@mannvit.is
+354 422 3026