Jarðgöng

Mannvit hefur áratuga reynslu í hönnun jarðganga sem og ráðgjöf og eftirlit með jarðgangagerð og endurnýjun jarðganga, bæði á Íslandi og víða erlendis.  Hjá Mannviti starfa sérfræðingar í bæði veggöngum og virkjunargöngum sem veita þjónustu sem spannar allt svið jarðgangagerðar, allt frá rannsóknum til útboðshönnunar og eftirlits.  Verkreynslan nær yfir neðansjávar-veggöng, veggöng á landi, lárétt sem lóðrétt aðkomu-, strengja- og vatnsgöng á virkjunarsvæðum, ásamt stöðvarhúshellum vatnsaflsvirkjana.

Á síðustu árum hefur Mannvit unnið við samtals yfir 100 km af jarðgöngum, sem ýmist eru ný göng eða endurgerð eldri gangna.

Göng - Mannvit.is

Mannvit veitir þjónustu og ráðgjöf á öllum sviðum jarðfræði- og verkfræðihönnunar og á öðrum fagsviðum sem snerta jarðgangaverkefni. 

Helsta þjónusta tengd jarðgöngum:

  • Hönnun, ráðgjöf og eftirlit
  • Jarðfræðirannsóknir, jarðverkfræði og bergtækni
  • Rafkerfi, öryggisbúnaður og vélbúnaðar
  • Vegagerð, lagnir og steypt mannvirki

Sérþekking á sviði jarðgangahönnunar, áhættugreininga, umhverfisrannsókna, jarð- og bergtæknirannsókna og verkeftirlits tryggir viðskiptavinum okkar áhættuminni og hagkvæmari framkvæmd.

Þjónustan er fjölbreytt og nær m.a. yfir:

·         Jarðgöng og hvelfingar í bergi

·         Rafbúnaður í göngum

·         Jarðgöng í lausum jarðlögum

·         Stjórnbúnaður í göngum

·         Forrannsóknir

·         Háspennudreifing í göngum

·         Jarðfræðirannsóknir og boranir

·         Umferðarstýring í göngum

·         Steyptur stokkur

·         Fjarskiptakerfi í göngum 

·         Jarðfræðikortlagning í göngum

·         Netkerfi í göngum

·         Heilboruð göng

·         Hljóðkerfi (Public Address Systems)

·         Berggæðamat (Q-mat)

·         Brunaskynjun með ljósleiðurum

·         Mannvirkjajarðfræði og bergtækni

·         Gjaldtökubúnaður í göngum

·         Mat á styrkingarþörf

·         Raflagnakerfi í göngum

·         Mat á vatnsinnrennsli og viðbrögð

·         Vegagerð í göngum

·         Bergþétting

·         Leiðiveggir í göngum

·         Bergtæknileg reiknilíkön

·         Vatnsdælukerfi og -búnaður

·         Jarð- og bergtækni fyrir forskeringar

·         Steyptir vegskálar

·         Loftræsing í göngum

·         Tæknirými

·         Áhættumat fyrir hönnun vegganga

·         Vatns- og frostklæðingar

·         Öryggisbúnaður í göngum

·         Vatns-, dren- og frárennslislagnakerfi

·         Myndavélakerfi og AID (Automatic Incident Detection)

 


 

Tengiliðir

Atli Karl Ingimarsson

Fagstjóri jarðtækni

atli@mannvit.is

+354 422 3092

Þröstur Helgason

Fagstjóri rafmagns og upplýsingatæknisviðs

throstur@mannvit.is

+354 422 3425

Matthías Loftsson

Jarðverkfræðingur M.Sc.

ml@mannvit.is

+354 422 3090

Valgeir Kjartansson

Starfsstöðvarstjóri Reyðarfjörður og Egilsstaðir, Verkefnastjórnun

valgeir@mannvit.is

+354 422 3603

Guðni I Pálsson

Fagstjóri bruna- og öryggismála

gudni@mannvit.is

+354 422 3085

Sigurður Páll Steindórsson

Vélaverkfræðingur M.Sc., Vélbúnaður og efnaferli

sigurdurp@mannvit.is

+354 422 3259