
Þeistareykjavirkjun hlýtur alþjóðleg verkefnastjórnunarverðlaun
Þeistareykjavirkjun hlaut gullverðlaun IPMA Global Projec...
Mannvit býður upp á breitt svið þjónustu í jarðhitanýtingu og hefur gert það í á sjötta áratug og sinnir undirbúningi, hönnun, verkstjórn, framkvæmdaeftirliti og rekstraráðgjöf í stórum sem smáum verkefnum. Á vegum Mannvits starfar á annað hundrað jarðhitasérfræðinga, vísindamanna og tæknimanna sem geta annast alla þætti jarðhitanýtingar frá upphafi til enda.
Mannvit hefur þjónustað jarðhitaverkefni á Íslandi, í Evrópu, Asíu og Norður- og Suður-Ameríku og getur haft umsjón með ferlinu öllu eða einstökum þáttum þess eftir því hvers viðskiptavinurinn óskar.
Mannvit býður viðskiptavinum sínum upp á tækni- og verkfræðiþjónustu á öllum stigum jarðhitavinnslu, þar á meðal:
Stigin í þróun á jarðhitanýtingu
Leit og rannsóknir
Megintilgangurinn með leitar- og rannsóknarstiginu er að kanna hvort til staðar sé jarðhiti sem hægt er að hagnýta. Fyrsta verkið er að gera mat, sem felur í sér söfnun og greiningu á öllum tiltækum gögnum um jarðhitasvæðið og umhverfi þess, svo hægt sé að ákvarða umfang og eðli jarðhitaleitarinnar sem fylgir í kjölfarið.Næsta skref er vettvangsrannsókn sem felur yfirleitt í sér:
Forhagkvæmniathugun
Séu niðurstöður leitarinnar jákvæðar er farið í forhagkvæmniathugun þar sem sjónum er beint að því að finna bestu staðsetninguna. Á þessu stigi fara m.a. fram:
Hagkvæmniathugun
Á þessu stigi er arðsemi jarðhitasvæðisins yfirleitt könnuð með eftirfarandi:
Nákvæmt fyrirkomulag og framkvæmdir
Ef jarðhitaframkvæmdir reynast vera hagkvæmar og búið er að tryggja orkukaup og fjármögnun er farið að huga að nákvæmu fyrirkomulagi og framkvæmdum. Vinnan hefst á eftirfarandi:
Starfsemi og viðhald
Eftir afhendingu hefst regluleg starfsemi jarðvarmavirkjunarinnar og sjálfbær orkuframleiðsla.Með eðlilegu viðhaldi og ábyrgri stjórnun og nýtingu getur jarðvarmavirkjun framleitt endurnýjanlega orku áratugum saman.
Af heildarnotkun orku á Íslandi árið 2013 var jarðhiti 68%, vatnsorka 18%, olía 12% og kol 2%. Innlend orka var því um 86% af heildarnotkun.
Svæðisstjóri Asíumarkaður
thorsteinn@mannvit.is
+354 422 3121 // +62 8111 031 094 (ID)
Jarðhitaráðgjöf og verkreynsla