
Reon kaupir hlut Mannvits í Hugfimi
Hugbúnaðarfyrirtækið Reon hefur keypt 70% hlut Mannvits í...
Mannvit fjárfestir í verkefnum á fyrstu stigum og aðstoðar frumkvöðla við að gera hugmynd að veruleika. Hjá fyrirtækinu starfa sérfræðingar, með víðtæka reynslu á flestum sviðum verkfræði, sem leggja kapp á að tryggja arðsemi verkefna. Þátttaka Mannvits eykur trúverðugleika verkefna og traust fjárfesta.
Mannvit leggur metnað í að velja úr hugmyndum og stýra verkefnum til árangurs. Hagsmunum samstarfsaðila er vel gætt og ávinningur fylgir því að vinna að nýsköpunar- og þróunarverkefnum í samstarfi við Mannvit vegna þekkingar og reynslu félagsins.
Mannvit er með metnaðarfulla nýsköpunar- og þróunarstefnu. Starfsfólk Mannvits er hvatt til að virkja sköpunargáfu sína og er vinna þess á sviði nýsköpunar og þróunar mikilvæg fyrir félagið.
Ertu með hugmynd? Mannvit getur stutt við aðila sem vilja koma hugmyndum í framkvæmd.
Umhverfisverkfræðingur M.Sc. Umhverfismál og sjálfbærni
mas@mannvit.is
+354 422 3026