Olía og gas

Á síðustu áratugum hefur Mannvit tekið þátt í margvíslegum verkefnum fyrir olíu- og gasiðnaðinn og hefur öðlast umtalsverða reynslu og þekkingu á þessu sértæka sviði.  Fyrirtækið býður upp á víðtæka þjónustu fyrir olíu- og gasiðnaðinn, m.a. verkfræðivinnu, innkaup og verkefnastjórnun.  Starfsmenn Mannvits búa yfir sérþekkingu í flestum verkfræðigreinum og hafa beina reynslu af störfum í olíu- og gasiðnaði. Þessi mikla reynsla stuðlar að því að draga úr áhættu fyrir viðskiptavini okkar og auka skilvirkni í framkvæmdum.

Olía og gas - Mannvit.is

Á meðal þjónustu fyrir olíu- og gasiðnaðinn má nefna:

 • Olíuhafnir
 • Niðurkæld geymsla á gasi
 • Þrýstigeymsla á gasi
 • Gaslagnir neðanjarðar
 • Gufuendurvinnslukerfi (VRU)
 • Skólphreinsun
 • Brunavarnir
 • Mat á umhverfisáhrifum (EIA)
 • Umhverfisleyfi
 • Umhverfisstjórnun
 • Stjórnkerfi
 • EPCM þjónusta

Verkreynsla okkar í olíu- og gasiðnaði, jarðvísindaleg sérþekking okkar og alþjóðlegar gæðavottanir bera vott um kosti okkar sem samstarfsaðila.

Tengiliðir

Einar Pálmi Einarsson

Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.

einarp@mannvit.is

+354 422 3452

Sighvatur Óttarr Elefsen

Vélaverkfræðingur M.Sc. Vélbúnaður og efnaferli

sighvatur@mannvit.is

+354 422 3130

Bjarki Kristjánsson

Véltæknifræðingur B.Sc. Vélbúnaður og efnaferli

bjarkik@mannvit.is

+354 422 3073

Sigurður Páll Steindórsson

Vélaverkfræðingur M.Sc., Vélbúnaður og efnaferli

sigurdurp@mannvit.is

+354 422 3259