Rafkerfi

Mannvit býður heildarþjónustu við ráðgjöf og hönnun rafkerfa fyrir allar gerðir mannvirkja. Boðið er uppá samræmda heildstæða ráðgjöf fyrir nútíma mannvirki þar sem ýtrustu kröfum verkkaupa og metnaðarfullum faglegum lausnum er beitt. Lykilorð okkar eru fagurfræði, notendavænleiki, orkunýtni og kostnaðarvitund. Innan Mannvits er áratuga þekking og reynsla við hönnun lýsingar og þekktra kerfa í öllum gerðum bygginga.

Metnaður okkar fellst í úrlausn verkefna í góðri samvinnu við verkkaupa og aðra fagaðila, þar sem nýjustu tæknilausnum er beitt.

01.jpg

Í verkefnaflóru á sviði rafkerfa má nefna Verne datacenter, flugstöð Leifs Eiríkssonar, Landspítali, Reykjavíkurhöfn og Ölgerðin.

Tengiliðir

Sigurður Gunnarsson

Rafmagntæknifræðingur

siggigunn@mannvit.is

+354 422 3476

Skapti Valsson

Sviðsstjóri Rafmagns- og upplýsingatæknisviðs

skapti@mannvit.is

+354 422 3429

Sigurður Sigurjónsson

Fagstjóri Rafkerfi

sigsig@mannvit.is

+354 422 3404