Rafstöðvar og varaaflgjafar

Mannvit býður ýmsa þjónustu tengdum rafstöðvum og varaaflgjöfum, m.a. er hönnun og ráðgjöf fyrir eldsneytis- og útblásturskerfi, olíugeyma, rofa- og stjórnbúnað og vélasali sem uppfylla allar kröfur s.s. um brunavarnir og olíumeðhöndlun. Einnig getur Mannvit séð um framkvæmd mælinga til að stærða varaaflskerfi og umsjón prófana.

Rafstöðvar og varaaflgjafar (UPS) eru nauðsynlegur búnaður til að sjá mikilvægum iðnaði og innviðum fyrir rafmagni ef bilun verður á neti. Mannvit hefur séð um hönnun og ráðgjöf á rafstöðvum og varaaflgjöfum fyrir ýmsa aðila, má þar nefna gagnaver, spítala og flugstöðvar. Einnig meðal verkefna sem Mannvit hefur séð um eru rafstöðvar ætlaðar til að keyra hluta af flutningskerfi, þar sem þurft hefur stórt launaflsvirki til að keyra rafstöðvar inn á langt strengkerfi.

 

Rafstöðvar Og Varaaflgjafar (UPS)

Tengiliðir

Eggert Aðalsteinsson

Fagstjóri Lagnir og loftræsting

eggert@mannvit.is

+354 422 3127

Pétur Jóhannesson

Rafmagnsverkfræðingur C.Sc. Rafkerfi

petur@mannvit.is

+354 422 3417

Sigurður Sigurjónsson

Fagstjóri Rafkerfi

sigsig@mannvit.is

+354 422 3404

Helgi Sigurjónsson

Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. Stjórnkerfi

helgisig@mannvit.is

+354 422 3427

Ármann Ingason

Fagstjóri Háspenna

armann@mannvit.is

+354 422 3454