
Landeyjahöfn - óháð úttekt á framkvæmd og nýtingu
Lokið hefur verið við óháða úttekt á Landeyjahöfn í samræ...
Mælingar á sjávarhæð eru gerðar í margskonar tilgangi eins og við greiningu á rekstrartruflunum í fráveitukerfum, hafnar- og vegagerð. Mannvit hefur framkvæmt mælingar á sjávarhæð á fjölmörgum stöðum umhverfis landið og haft frumkvæði að þróun mælistöðva sem nýta ratsjá til sjávarhæðarmælinga.
Mælingar á sjávarhæð nýtast við hafnargerð, siglingar og vegagerð.
Véla- og orkutæknifræðingur B.Sc., Vatnsaflsvirkjanir
jonbergur@mannvit.is
+354 422 3192