Sjávarfallamælingar

Mælingar á sjávarhæð eru gerðar í margskonar tilgangi eins og við greiningu á rekstrartruflunum í fráveitukerfum, hafnar- og vegagerð. Mannvit hefur framkvæmt mælingar á sjávarhæð á fjölmörgum stöðum umhverfis landið og haft frumkvæði að þróun mælistöðva sem nýta ratsjá til sjávarhæðarmælinga.

Sjavarfallamaelingar Mannvit

Meðal verkefna:

  • Mælingar í tengslum við fyrirhugaða vegagerð um Hornafjörð og Þorskafjörð.
  • Mælingar vegna mats á umhverfisáhrifum þverana í Kolgrafarfirði og Dýrafirði.
  • Greining á rekstrartruflunum í fráveitukerfi með neyðarlosun til sjávar.
  • Úttekt á varanlegum sjávarhæðarmælum (þrýstinemum) í höfnum landsins með notkun ratsjár.

Mælingar á sjávarhæð nýtast við hafnargerð, siglingar og vegagerð.

Sjávarfallamælingar eru hluti af þjónustu við vatnamælingar.

Tengiliðir

Lilja Oddsdóttir

Umhverfisverkfræðingur M.Sc., Vatnsaflsvirkjanir

liljao@mannvit.is

+354 422 3062

Sif Guðjónsdóttir

Umhverfisverkfræðingur M.Sc., Vatnsaflsvirkjanir

sif@mannvit.is

+354 422 3255

Bjarki Guðjónsson

Rafmagnstæknifræði, Vatnsaflsvirkjanir

bjarkig@mannvit.is

+354 422 3290

Jón Bergur Helgason

Véla- og orkutæknifræðingur B.Sc., Vatnsaflsvirkjanir

jonbergur@mannvit.is

+354 422 3192

Sverrir Óskar Elefsen

Fagstjóri, Vatnsaflsvirkjanir

soe@mannvit.is

+354 422 3018