
Mannvit einn stofnaðila íslenska sjávarklasans
Íslenski sjávarklasinn var formlega stofnaður á þessu ári...
Mannvit hefur unnið fyrir sjávarútvegsfyrirtæki, útgerðir, fiskeldi og fiskvinnslur um áratuga skeið. Þjónusta Mannvits við sjávarútveg er m.a. við verkefnastjórnun, almenna verkfræðiráðgjöf, útboðsgögn, innkaup, mat á umhverfisáhrifum, fráveitu, umsókn um starfsleyfi, kostnaðareftirlit, gæðaeftirlit og framkvæmdaeftirlit.
Hjá Mannviti hefur byggst upp umfangsmikil reynsla af verkefnum tengdum sjávarútvegi og iðnaði. Sú reynsla hefur leitt til uppbyggingar tækni- og verkþekkingar sem er einn af hornsteinum áframhaldandi þjónustu við sjávarútveg.
Meðal verkefna í sjávarútvegi má nefna:
Með faglegri ráðgjöf tryggjum við viðskiptavinum okkar áhættuminni og hagkvæmari framkvæmd með áherslu á að halda tímaáætlun og kostnaðaráætlun.
Vélaverkfræðingur M.Sc. Vélbúnaður og efnaferli
sighvatur@mannvit.is
+354 422 3130
Starfsstöðvarstjóri Reyðarfjörður og Egilsstaðir, Verkefnastjórnun
valgeir@mannvit.is
+354 422 3603
Kynningarmyndband