Steinefni

Á rannsóknarstofu Mannvits eru gerðar allar helstu steinefnaprófanir á efnum til nota í steinsteypu, fyllingar og vegagerð, svo dæmi séu tekin. Steinefnaprófanir eru framkvæmdar af mismunandi ástæðum, meðal annars til að:

  • Ákvarða eiginleika efna.
  • Spá fyrir um hegðun efna þegar kemur að notkun.
  • Bera saman eiginleika mismunandi steinefna.
  • Athuga hvort efni uppfylli hönnunarkröfur.

Steinefnaprófanir eru notaðar til að meta notagildi efnis úr nýjum námum. Þær eru einnig mikilvægt tæki þegar kemur að því að stjórna framleiðslu steinefnis í námum og við eftirlit á framkvæmdastigi

_DSC8197_edit.jpg

Steinefnaprófanir

Hér að neðan er listi yfir helstu prófanir sem gerðar eru á steinefni:

  • Kornastærðargreining | ÍST EN 933-1; CEN ISO/TS 17892-4
  • Berggreining | ÍST EN 932-3; Rb 57; Rb 58
    • Handsýni
    • Víðsjá
  • Skeljainnihald | ÍST EN 933-7
  • Klóríðmæling | ÍST EN 1744-1
  • Mettivatn / vatnsdrægni | ÍST EN 1097-6
  • Kornarúmþyngd | ÍST EN 1097-6; ÍST EN 1097-7; CEN ISO/TS 17892-3
  • Kornalögun | ÍST EN 933-3; ÍST EN 933-4
    • Kleyfnistuðull
    • Lögunarstuðull
  • Brothlutfall | ÍST EN 933-5
  • Lífrænt innihald | ÍST EN 1744-1
    • Húmusmæling
    • Glæðitap
  • Frostþol | ÍST EN 1367-6
  • Styrkur og slitþol, Los Angeles | ÍST EN 1097-2
  • Rúmþyngd, laust efni | ÍST EN 1097-3
  • Bg stuðull | Verklýsing Rb
  • Mat á fínefni – methylene bláma prófun | ÍST EN 933-9
  • Þurrkrýrnun steinefna | ÍST EN 1367-4
  • Alkalívirkni – múrstrendingapróf:
    • Hraðpróf | ASTM C 1260; AAR2
    • Árspróf | ASTM C 227
  • Alkalívirkni – steypustrendingaprófun:
    • Hraðpróf |AAR4
    • Árspróf | AAR3

Steinefnapróf eru m.a. gerð á efnum til nota í steinsteypu, fyllingar og vegagerð en einnig til að meta notagildi efna úr nýjum námum.

Tengiliðir

Þorbjörg Hólmgeirsdóttir

Fagstjóri rannsóknarstofu

thh@mannvit.is

+354 422 3501

Guðrún Eva Jóhannsdóttir

Jarðfræðingur M.Sc. Rannsóknarstofa

gudruneva@mannvit.is

+354 422 3503