Umhverfismat áætlana

Lög um umhverfismat áætlana tóku gildi árið 2006. Markmið laganna eru m.a. að stuðla að sjálfbærri þróun, draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og tryggja að umhverfismál séu tekin til umfjöllunar í áætlanagerð.  Sem ráðgjafar með mikla reynslu í vinnu við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda hefur Mannvit einnig verið í fararbroddi ráðgjafa sem unnið hafa umhverfismat áætlana. 

Strategic Environmental Assessment Services - Mannvit.is

Mannvit vinnur ýmist að umhverfismati áætlana sem sérstakur ráðgjafi eða í samvinnu við skipulagsráðgjafa. Mannvit hefur komið að fjölda verkefna sem tengjast hinum ýmsu stigum áætlanagerðar.  Nægir þar að nefna eftirfarandi flokka:

  • Svæðisáætlanir
  • Samgönguáætlanir
  • Svæðisskipulag
  • Aðalskipulag
  • Deiliskipulag

Greining og mat á umhverfisáhrifum skipulags og framkvæmda er mikilvæg á öllum stigum verkefna.

Tengiliðir

Rúnar D. Bjarnason

Fagstjóri umhverfismál og sjálfbærni

rb@mannvit.is

+354 422 3054

Haukur Einarsson

Umhverfisverkfræðingur M.Sc. Umhverfismál og sjálfbærni

haukur@mannvit.is

+354 422 3016

Bergrós Arna Sævarsdóttir

Umhverfisverkfræðingur M.Sc., Umhverfismál

bergross@mannvit.is

+354 422 3614