Gleði eykur starfsánægju

sem skilar sér til viðskiptavina

Af hverju Mannvit?

Mannvit er framsækið fyrirtæki í örum vexti. Hjá Mannviti færð þú tækifæri til að skara fram úr og vinna í umhverfi sem byggir á traustum grunni þekkingar og reynslu. Hjá okkur starfar sterk liðsheild og við leggjum mikinn metnað í skapa gott starfsumhverfi með jákvæðum starfsanda.


Mannvit er sífellt í leit að hæfileikaríku fólki og við hvetjum alla áhugasama til að senda okkur umsókn.

Auglýst Störf

Almenn umsókn 2018

Mannvit er sífellt í leit að hæfileikaríku fólki og við hvetjum alla áhugasama til að senda okkur umsókn.

Sækja um

Þú getur sent okkur almenna umsókn eða sótt um auglýst störf hér.

 

Senda inn umsókn

ALDUR

Kynslóðaskipti eiga sér stað hjá Mannviti.

KYNJAHLUTFALL

Mannvit vinnur að því að fjölga konum hjá félaginu.

MENNTUN

Lögð er áhersla á fjölbreyttan bakgrunn starfsfólks.

Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem traust, víðsýni, þekking og gleði eru höfð að leiðarljósi. Framtíð fyrirtækisins byggir á starfsfólki sem er valið til starfa vegna hæfileika, metnaðar og persónueinkenna.

Það eru margar áskoranir í erlendri markaðssókn en fjölgun verkefna erlendis gefur t.d. starfsfólki tækifæri til að víkka sjóndeildarhringinn, bæði faglega og persónulega.

Meðferð umsókna

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Öðrum umsóknum er svarað um leið og þær berast og eru geymdar í sex mánuði. Þeim er síðan eytt nema þú hafir samband við okkur og látir vita hvort framlengja eigi gildistíma umsóknarinnar.

Vertu hluti af sterkri liðsheild

Senda inn umsókn