Í stjórn Mannvits sitja: Sigurður Sigurjónsson (formaður), Gunnar Herbertsson, Elín Hallgrímsdóttir og Ásgeir Kr. Sigurðsson.

Skipurit

„Góðir stjórnarhættir snúast ekki aðeins um fundarsköp og formlegheit“

Framkvæmdastjórn

Staff mynd

Forstjóri

Örn Guðmundsson

Örn lauk meistaraprófi í alþjóðaviðskiptum frá Copenhagen Business School árið 1998 og gegndi stöðu fjármálastjóra Mannvits á árunum 2015-2018. Áður starfaði hann fyrir skilanefnd og slitastjórn Kaupþings 2009-2014 og hjá Símanum og Skiptum 2000-2009. Örn hefur einnig setið í stjórnum fjölmargra fyrirtækja á Íslandi og erlendis í tengslum við störf sín hjá Mannviti, Kaupþingi og Skiptum.

Staff mynd

Hildur Þórisdóttir

Mannauðsstjóri

Staff mynd

Anna Þ. Björnsdóttir

Fjármálastjóri

Staff mynd

Tryggvi Jónsson

Sviðsstjóri burðarvirkja

Staff mynd

Gunnar Sv. Gunnarsson

Sviðsstjóri véla og iðnaðar