Í stjórn Mannvits sitja: Anna Þórunn Björnsdóttir, Gunnar Herbertsson, Jón Már Halldórsson, Ólöf Kristjánsdóttir og Sigurður Sigurjónsson (stjórnarformaður).

Skipurit

„Góðir stjórnarhættir snúast ekki aðeins um fundarsköp og formlegheit“

Framkvæmdastjórn

Staff mynd

Forstjóri

Jón Már Halldórsson

Jón Már hefur starfað hjá Mannvit og forvera þess í yfir 35 ár og setið í stjórn Mannvits frá árinu 1987, ásamt því að vera formaður stjórnar frá árinu 2012. Jón Már er með M.Sc. gráðu í rafmagnsverkfræði frá Dundee University í Bretlandi og B.Sc. frá Aarhus Teknikum í Danmörku.

Staff mynd

Örn Guðmundsson

Fjármálastjóri

Staff mynd

Tryggvi Jónsson

Framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar

Staff mynd

Gunnar Sv. Gunnarsson

Sviðsstjóri véla og iðnaðar