Í stjórn Mannvits sitja: Anna Þórunn Björnsdóttir, Gunnar Herbertsson, Jón Már Halldórsson (stjórnarformaður), Ólöf Kristjánsdóttir og Sigurður Sigurjónsson.

Skipurit

„Góðir stjórnarhættir snúast ekki aðeins um fundarsköp og formlegheit“

Framkvæmdastjórn

Staff mynd

Forstjóri

Sigurhjörtur Sigfússon

Sigurhjörtur hóf störf hjá Mannviti árið 2012 sem fjármálastjóri þar til hann tók við starfi forstjóra í ársbyrjun 2015. Sigurhjörtur lauk cand. oecon próf af endurskoðunarsviði frá HÍ árið 1997 og hlaut löggildingu til endurskoðunar árið 2003. Hann starfaði sem sérfræðingur á endurskoðunarsviði PWC frá árinu 1996-2000 og sem forstöðumaður fjárstýringar Íslenskrar erfðagreiningar frá 2001-2007. Frá 2007-2008 starfaði hann sem sérfræðingur á fjármálasviði hjá Straumi-Burðarás og sem forstöðumaður samstæðureikningsskila, áætlana og greininga hjá Skiptum á árunum 2008-2012.

Staff mynd

Örn Guðmundsson

Fjármálastjóri

Staff mynd

Sigríður Indriðadóttir

Mannauðsstjóri

Staff mynd

Tryggvi Jónsson

Framkvæmdastjóri markaðs- og viðskiptaþróunar

Staff mynd

Gunnar Sv. Gunnarsson

Sviðsstjóri véla og iðnaðar