Styrktarbeiðni

Mannvit styrkir fjölmörg málefni á hverju ári en vegna fjölda beiðna er því miður ekki hægt að verða við öllum beiðnum. Hér að neðan getur þú sótt um styrk eða lagt inn beiðni fyrir auglýsingu.

Við biðjum félagasamtök sem eru að selja logo eða styrktarlínur í blöð síns félags að fylla út styrktarbeiðnina hér að neðan.

Allar styrktarbeiðnir eru meðhöndlaðar eins.

Starfsmaður á plani

Öllum er frjálst að sækja um styrk og valið er úr umsóknum í lok hvers mánaðar. Mannvit leitast við að veita styrki til málefna sem tengjast kjarnastarfsemi félagsins.

Hér er hægt að nálgast merki Mannvits á jpg og pdf sniðmáti

Sækja merki Mannvits
Mannvit Logo