Gæðastefna

Öll starfsemi Mannvits er vottuð samkvæmt alþjóðlegu gæða-, umhverfis- og öryggis­stjórnunarstöðlunum ISO 9001, ISO 14001 og OHSAS 18001.

Skoða nánar

 

Jafnréttis- og jafnlaunastefna

Hver starfsmaður Mannvits er metinn að verðleikum, óháð kynferði, kynþætti, aldri, þjóðerni eða trú.

Skoða nánar

 

Sjálfbærnistefna

Mannvit leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins. Leitast er við að taka mið af sjálfbærni, vera til fyrirmyndar í umhverfismálum og fylgja lagalegum kröfum á því sviði. Fyrirtækið veitir ráðgjöf sem tekur mið af sjálfbærni með því að bjóða hagkvæmar lausnir sem gefa af sér samfélagslegan ávinning og takmarka neikvæð áhrif á umhverfið.

 

Skoða nánar

 

Starfsmannastefna

Virðing, umburðarlyndi og jákvætt viðmót í samskiptum jafnt innan fyrirtækis sem utan er lykill að ánægju starfsmanna og viðskiptavina.

 

Skoða nánar

 

Persónuverndarstefna

Mannviti er umhugað um að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem fyrirtækið meðhöndlar. Persónuverndarstefnan nær til persónuupplýsinga er varða ytri hagsmunaaðila Mannvits, svo sem viðskiptavini, verktaka, tengiliði viðskiptavina og birgja, ráðgjafa og umsækjendur um störf.

Skoða nánar

 

Vinnuverndar- og öryggisstefna

Starfsfólk Mannvits hefur öryggi að leiðarljósi við hönnun mannvirkja og stjórnun framkvæmda.

 

Skoða nánar