Stefnur
Gæða-, heilsu-, öryggis- og umhverfisstefna
Mannvit starfar eftir samþættri stefnu um gæði, heilsu, öryggis- og umhverfismál. Mannvit er vottað í gæðastjórnun ISO 9001, umhverfisstjórnun ISO 14001 og öryggistjórnun OHSAS 18001.
Jafnréttis- og jafnlaunastefna
Hver starfsmaður Mannvits er metinn að verðleikum, óháð kynferði, kynþætti, aldri, þjóðerni eða trú.
Persónuverndarstefna
Mannviti er umhugað um að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem fyrirtækið meðhöndlar. Persónuverndarstefnan nær til persónuupplýsinga er varða ytri hagsmunaaðila Mannvits, svo sem viðskiptavini, verktaka, tengiliði viðskiptavina og birgja, ráðgjafa og umsækjendur um störf.
Starfsmannastefna
Virðing, umburðarlyndi og jákvætt viðmót í samskiptum jafnt innan fyrirtækis sem utan er lykill að ánægju starfsmanna og viðskiptavina.
Skoða nánar