Gæðastefna

Öll starfsemi Mannvits er vottuð samkvæmt alþjóðlegu gæða-, umhverfis- og öryggis­stjórnunarstöðlunum ISO 9001:2008, ISO 14001:2004 og OHSAS 18001:2007.

Skoða nánar

 

Jafnréttisstefna

Hver starfsmaður Mannvits er metinn að verðleikum, óháð kynferði, kynþætti, aldri, þjóðerni eða trú.

Skoða nánar

 

Sjálfbærnistefna

Mannvit leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð fyrirtækisins. Leitast er við að taka mið af sjálfbærni, vera til fyrirmyndar í umhverfismálum og fylgja lagalegum kröfum á því sviði. Fyrirtækið veitir ráðgjöf sem tekur mið af sjálfbærni með því að bjóða hagkvæmar lausnir sem gefa af sér samfélagslegan ávinning og takmarka neikvæð áhrif á umhverfið.

 

Skoða nánar

 

Starfsmannastefna

Virðing, umburðarlyndi og jákvætt viðmót í samskiptum jafnt innan fyrirtækis sem utan er lykill að ánægju starfsmanna og viðskiptavina.

 

Skoða nánar

 

Vinnuverndar- og öryggisstefna

Starfsfólk Mannvits hefur öryggi að leiðarljósi við hönnun mannvirkja og stjórnun framkvæmda.

 

Skoða nánar