Álver Kubal, Svíþjóð
Kubal er eina álverið í Svíþjóð en framleiðslugetan er 134.000 tonn á ári. Vegna strangra umhverfiskrafna ásamt áherslu á hagkvæmni og rekstraröryggist ákvað Kubikenborg Aluminium AB að breyta verksmiðju 2. Kertækni í KUBAL álverinu í Sundsvall, Svíþjóð var breytt úr Söderberg tækni í notkun "Pre-Baked" tækni. Verkefnið byggðist á undirbúningi svæðis, vöruhúsum, súrálsflutningakerfum, HV, MV og LV rafmagnskerfum, kælikerfi afriðla, breyting tækni 262 kerja úr Söderberg í forbökunartækni Gerðar voru endurbætur á skautsmiðju, ný ACM blöndunarstöð og reykhreinsivirki.
Ljósmyndir © 2016 RUSAL.

Verkefnið var unnið af dótturfélagi Mannvits, HRV sem sækir starfsmenn og þekkingu sína til Mannvits og Verkís.
Verksvið
EPCM samningur.
134.000 tonn
Framleiðslugeta2006-2008
Tímabil61.000
Starfsfólk Rusal"Kubikenborg Aluminium is owned by RUSAL, a leading, global aluminium producer and one of the world’s major producers of alumina. The company was founded in 2000 and, following its merger with SUAL and the alumina assets of Glencore, became the global aluminium industry leader in 2007. RUSAL’s main products are primary aluminium, aluminium alloys, foil and alumina."
Vefur Rusal