Álver Rio Tinto Alcan, Straumsvík
ÍSAL(IPU) verkefni álversins í Straumsvík snérist um að straumaukningu og breytingu á framleiðslu álversins í Straumsvík, sem er um 700 milljóna dollara fjárfesting. Framkvæmdin jók framleiðslugetu álversins í Straumsvík í 230 þúsund tonn á ári og mun auka rekstraröryggi með endurnýjun á rafbúnaði, hreinsivirki og öðrum búnaði.

Verkefnið var unnið af HRV, dótturfélagi Mannvits, þar sem starfsmenn Mannvits og Verkís komu að verkefninu. Breytingar fálu í sér að auka rekstraröryggi; endurbætur og viðbætur í 220 kV aðveitustöð, afriðlabúnaður, filter búnaður, nýtt 60 kV GIS tengivirki o.fl. Stækkun reykhreinsivirkis til að mæta auknum kröfum um hreinsun útblásturs. Breytingar á steypuskála, breytt yfir í boltaframleiðslu. Breytingin jók kerstraum til að auka álframleiðsluna.
Verksvið
Heildarumsjón verkefnis í EPCM samningi.