Áreiðanleikakönnun fyrir jarðhitasvæði, Eþíópíu

Áreiðanleikakönnun og áhættumat á fyrir jarðhitasvæði í Corbetti, Eþíópíu. Á Corbetti svæðinu í Eþíópíu er jarðhitasvæði sem Reykjavík Geothermal hefur unnið að undirbúningi jarðhitavirkjana á svæðinu. Mannvit vann tæknilega áreiðanleikakönnun fyrir væntanlegar virkjunar framkvæmdir á svæðinu fyrir fjárfesti.

Yfirferð á gögnum og mælingum sem framkvæmdar hafa verið á svæðinu. Mat á auðlind m.t.t. fjölda brunna sem eru á svæðinu. Niðurstöður verkefnisins voru notaðar til að ákvarða hvort svæðið gæti skila 500 MW afli.  Verkefnið var einnig að gera mat á áhættuþáttum sem gætu haft áhrif á frekari framkvæmdir á svæðinu.

Verksvið

Yfirferð á gögnum og mælingum. Mat á jarðhitasvæði. Mat á áhættuþáttum sem gætu haft áhrif á frekari framkvæmdir á svæðinu.