Asfaltbirgðastöð

Asfaltbirgðastöð Nesbik með einum 2.200 m³ asfaltgeymi, tveimur 50 m³ hvítspírageymum, stöðvarhúsi með afgreiðslu- og blöndunarbúnaði ásamt tilheyrandi mengunarvarnarþróm, afgreiðsluplani og löndunarlögn sem liggur frá viðlegukanti Krossaneshafnar að asfaltgeymi.

Verksvið

Verkefnastjórnun, verkfræðiþjónusta, ábyrgð á byggingu

2200 m³ 
Rúmmál
17,2
Belgþvermál
180 °C 
Hitastig

Bikgeymslustöðin Nesbik útvegar efni til malbikunarframkvæmda og verkefnum því tengdu fyrir Vegagerðina og bæjarfélög á Norður og Norðausturlandi.