Bergselva vatnsaflsvirkjun
Vinnuteikningar fyrir smávirkjun í Noregi. Mannvit útbjó vinnuteikningarnar fyrir Bergselva, sem er smávirkjun og áætlun hönnunarflóðs. Steypt stífla, yfirfall og inntak. 1,8 km löng þrýstipípa úr steypujárni, með tilheyrandi steyptum festlum. Brúttó fallhæð 395 m. Í stöðvarhúsi er ein 5 MW Pelton túrbína sem áætlað er að muni framleiða 9,9 GWst á ári.
Myndir frá Norkraft.
Verksvið
- Vinnuteikningar fyrir öll steypt mannvirki og þrýstipípu.
- Áætlun hönnunarflóðs.