Brýr við hraðbraut í Noregi
Mannvit var ráðgjafi við hönnun á nokkrum brúm í Noregi, á og við E18 hraðbrautina sem liggur milli Óslóar og Stokkhólms. Í E18 Retved-Vinterbro verkefninu á að skipuleggja og hanna seinasta hlutann í nýrri 4 akreina H9 hraðbraut frá landamærum Svíþjóðar til Vinterbro austan Óslóar.
Verksvið
Forhönnun brúa og annarra steyptra mannvirkja, burðarvirkjahönnun.
1680 m
HeildarlengdH9
Hraðbraut345 m
Lengsta brúin"Það er skemmtileg áskorun að taka þátt í hönnun 11 brúa sem samtals eru um 1.680 m, sú stysta 25 m og sú lengsta 345 m. Þetta er að öllum líkindum meira magn brúa en byggt hefur verið á Íslandi undanfarin 10 ár."
Verkefnisstjóri