Costco

Verkefnið snérist um breytingar og stækkun á um 14.000 m2 verslunarhúsnæði í Kauptúni, Garðabæ, ásamt byggingu bensínstöðvar.
Mannvit sá um verkfræðihönnun á verslunarbyggingu í samvinnu við Lotu ehf. Ennfremur sá Mannvit um verkfræðihönnun bensínstöðvar í samvinnu við birgja verslunarrisans.

Costco - Mannvit.is

Verksvið

Verkfræðihönnun

71%
Íslendingar með Costco kort 2018
14.000 m2 
Stærð
$129 milljarðar   
Tekjur 2018

„Þó svo að húsnæðið hafi verið til staðar sem lager- og verslunarhúsnæði þurfti að fara í talsverðar breytingar á því til að aðlaga það verslunarfyrirkomulagi Costco.“

Friðberg Stefánsson

Verkefnisstjóri