Djúpadalsvirkjun smávirkjun

Djúpadalsvirkjun er vatnsaflsvirkjun staðsett í Eyjafirði á norðurlandi. Mannvit sá um verkhönnun á þessari 1,8 MW vatnsaflsvirkjunar í Djúpadalsá, Eyjafirði.  Um er að ræða rennslisvirkjun.  Stífla/yfirfall er steinsteypt, um 5 m há.  Í stíflunni er botnrás.  Inntaksskurður er um 280 m langur, allt að 10 m djúpur.  Þrýstipípa er 900 m löng, gerð úr trefjastyrktu plasti, 1400 mm í þvermál.  Í stöðvarhúsinu eru tvær Francis aflvélar, hvor um sig um 0,9 MW. 

Djúpadalsvirkjun smávirkjun - Mannvit.is

Tæknilegar upplýsingar: 

Uppsett afl: 2 MW 
Hverflar: 2 Francis 
Fallhæð: 53 m 
Virkjað rennsli: 4,4 m³/s 
Árleg framleiðsla: 27 GWh 
Stífla: Hæð 3,5 m og breidd 20m 
Aðrennslisskurður: 350m 
Þrýstipípa: ø1,4 m; lengd 800 m 
Orkuver L/W/H: 13/7,6/8 m 

Verksvið

Hönnun yfirfalls, botnrásar, inntaksskurðar, inntaks, þrýstipípu og stöðvarhúss. 

2 MW 
Uppsett afl
2 Francis 
Hverflar
53
Fallhæð