Endurnýjun jarðgöng í Noregi

Hönnun á endurnýjun á 15 veggöngum í einu af fimm umdæmum norsku vegagerðarinnar (Region midt). Tilgangurinn er að mæta kröfum Evrópureglugerð um lágmarksöryggi í veggöngum.

Verksvið

  • Áhættugreining
  • Forhönnun
  • Útboðshönnun
  • Endurýjun á jarðgöngum í Noregi
15
Fjöldi

„Samningur er um 15 veggöng til 2018 með möguleika á stækkun. Aðferðarfræði okkar með áhættugreiningu, forhönnun og útboðshönnun hefur mælst afar vel fyrir hjá verkkaupa og hönnun fyrsta hlutans gekk eins og best verður á kosið.“

Atli Karl Ingimarsson

Verkefnisstjóri