Gardermoen flugvöllur

Forhönnun og útboðshönnun á siturbeði fyrir regnvatn fyrir bílastæðahús og vegi við flugstöðina á Gardermoen flugvelli

Verkið fólst í því að bera saman valkosti við sitrun á regnvatni frá bílastæðahúsi og vegum við flugstöðina á Gardemoen flugvelli. Einnig hönnun og gerð útboðsgagna fyrir þann valkost sem valinn verður.

Verksvið

Mannvit sá um hönnun fyrir öll fagsvið.