Grensásvegur 1

Framundan er uppbygging á glæsilegu íbúðarhúsnæði í bland við skrifstofur og verslanir við Grensásveg 1. Um er að ræða þrjú hús sem samanstanda af íbúðum, bílakjallara, skrifstofum og verslunum. 

Mannvit sér um alla verkfræðihönnun og eftirlit. Mikil uppbygging er að eiga sér stað í hverfinu en Mannvit vinnur einnig að BREEAM vottun fyrir svokallaðan orkureit á mótum Ármúla og Grensásvegs.

Grensásvegur 1 Rvk

Verkfræðiráðgjöfin felst m.a. í burðarþolshönnun, lagnahönnun, loftræstingarhönnun, raflagnahönnun, brunahönnun, hljóðvistarhönnun og eftirliti.

Myndefni frá Archus arkitektar, Onno og Rýma arkitektar.

Verksvið

  • Burðarþolshönnun
  • Lagnahönnun
  • Loftræstingarhönnun
  • Raflagnahönnun
  • Brunahönnun
  • Hljóðvistarhönnun
  • Eftirlit
3
Fjöldi bygginga
27.000
Heildar fermetrar
5
Hæðir
Play

Myndband frá Archus arkitektar og Rými arkitektar